top of page
Á þessari síðu verður fjallað um flestar gerðir náttúruhamfara sem tengjast vatni. Bæði verður skýrt frá orsakavöldum og afleiðingum þeirra. Hér á vefsíðunni má finna fræðitexta eftir okkur, textuð myndbönd og fleira.
Þetta er liður í lokaverkefni 10. bekkjar í Laugalækjarskóla. Meiri upplýsingar um hópinn má finna hér.
Vatn er mikilvægasta efni jarðar. Án vatns hefði lífið aldrei hafist á jörðinni. Þó hefur vatnið einnig gífurlegan eyðingarmátt.
bottom of page